Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

13. maí 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Farsælt samstarf þriggja símenntunarmiðstöðva og HSN

Heilbrigðisstofnun Norðurlands, SÍMEY, Farskólinn á Norðurlandi vestra og Þekkingarnet Þingeyinga hafa undanfarin ár verið í góðu samstarfi varðandi fræðslu og starfsþróun starfsfólks HSN.

Samstarf símey og HSN