2. júní 2013
2. júní 2013
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fannst látinn skammt frá heimili sínu.
Björgunarsveitir sem leituðu að Gunnari Guðnasyni á Selfossi í gær fundu hann látinn skammt frá heimili sínu í gærkvöldi. Gunnar var fæddur 7. mars 1930. Hann var til heimilis að Grænumörk 2 á Selfossi. Gunnar lætur eftir sig eiginkonu og 4 uppkomin börn.