4. mars 2010
4. mars 2010
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fanginn fundinn
Guðbjarni Traustason, fangi á Litla-Hrauni, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir undanfarna daga er kominn í leitirnar. Hann gaf sig fram sjálfviljugur við fangelsismálayfirvöld.