13. desember 2016
13. desember 2016
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ert þú örugglega með ljósin kveikt?
Undanfarið Lögreglan orðið vör við marga ökumenn sem eru bara með lítil dagljós að framan en engin ljós kveikt að aftan – það er ekki nóg á Íslandi. Mikilvægt er að eigendur bíla skoði stillingar sinna ökutækja og gæti þess að aðalljós séu kveikt. Hvernig eru stillingarnar á þínum bíl?Samgöngustofa og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu settu saman stutt myndband þar sem farið er yfir algengustu stillingar.