Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. apríl 2004

Þessi frétt er meira en árs gömul

Endurnýjaður samningur ríkislögreglustjórans og tollstjórans í Reykjavík

Hinn 2. apríl sl. undirrituðu ríkislögreglustjórinn og tollstjórinn í Reykjavík samstarfssamning í fíkniefnamálum. Eldri samningur milli ríkislögreglustjórans og ríkistollstjóra frá 15. mars 1999 fellur úr gildi nema varðandi samstarf um fíkniefnaleitarhunda.

Samningurinn í heild sinni >>

Frá undirritun samningsins

Ljósmynd: Júlíus Sigurjónsson

Ljósmynd: Júlíus Sigurjónsson