Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

17. apríl 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ellert Kolm í heimsókn á SHH

Góður gestur á Samskiptamiðstöð

Við fengum virkilega góða heimsókn á Samskiptamiðstöð í vikunni. Ellert Kolm kom til okkar og kynnti kennsluaðferðir í táknmálskennslu sem hann hefur notað og þróað á sínum kennsluferli. Ellert hefur starfað við Västanviks folkhögskola í Leksand, Svíþjóð, í tæplega 40 ár. Mjög áhugaverð og gagnleg kynning.