28. október 2020
28. október 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Eldsvoði í Kópavogi
Talið er að eldur hafi kviknað út frá rafmagnstæki í tveggja hæða húsi við Arakór í Kópavogi um miðjan dag í gær, en tilkynning um eldinn barst kl. 14.46.
Tíu hundar voru í íbúðinni þar sem eldurinn kom upp og drápust sex þeirra.