3. október 2020
3. október 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Eldsvoði á Skemmuvegi
Lögreglan biður fólk um að halda sig frá Skemmuvegi 26 og nágrenni til að gefa slökkviliði og lögreglu vinnufrið á eldsstað. Einnig til að tryggja aðkomu viðbragsaðila til og frá vettvangi. Slökkviliðið er á ná tökum á eldinum, sem var mjög mikill í fyrstu.
Uppfært kl. 15:49.Slökkvistarfi er að fullu lokið. Lögreglan er að taka við vettvangi. Í framhaldi af því hefur tæknideild lögreglu rannsókn á eldsupptökum.