28. janúar 2008
28. janúar 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Eftirsóknarverður nuddstóll
Fyrir skömmu var brotist inn í fyrirtæki í austurborg Reykjavíkur og þaðan stolið nuddstól; klæddum svörtu leðri með viðarlita arma eins og sést á meðfylgjandi mynd. Sá sem getur gefið upplýsingar um hvar stóllinn er niðurkominn er vinsamlega bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.