Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. janúar 2025

Efnistaka við Kópsvatn í Hrunamannahreppi

Ákvörðun um matsskyldu - Framkvæmd ekki háð mati

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að allt að 500.000 rúmmetra efnistaka við Kópsvatn í Hrunamannahreppi skuli ekki háð umhverfismati. Kæra má ákvörðunina til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er til 4. febrúar 2025.

Gögn málsins má skoða í Skipulagsgátt.