Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

30. október 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Eðla haldlögð

Lögreglumenn geta átt von á ýmsu í starfi sínu eins og glögglega kom í ljós við húsleit í Hafnarfirði. Þar fannst eðla, en skriðdýrið var tekið í vörslu lögreglu og í framhaldinu voru gerðar viðeigandi ráðstafanir. Lögreglan haldleggur eðlur annað slagið, en þessi sem fannst í Hafnarfirði var grænkemba/græneðla.