14. mars 2017
14. mars 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Dánarorsök skv. bráðabirgðaniðurstöðu krufningar.
Maðurinn sem lést við yfirborðsköfun í Silfru föstudaginn 10. mars sl. var bandarískur ríkisborgari fæddur 1951. Bráðabirgðaniðurstaða af krufningu á líki hans er að hann hafi látist af hjartaáfalli. Engin merki eru um drukknun.