31. mars 2020
31. mars 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
COVID19 skapar hættu fyrir brotaþola heimilisofbeldi
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir.
Ef þú veist af eða hefur grun um heimilisofbeldi skaltu kynna þér hvað skal gera hér