Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. október 2019

Þessi frétt er meira en árs gömul

Bruni í Reykjavík

Tveir karlar og ein kona, sem öll er á þrítugsaldri, slösuðust í brunanum í kjallaraíbúð í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags, en tvö þeirra eru mjög alvarlega slösuð. Talið er að eldurinn hafi kviknaði í potti á eldavélarhellu.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um rannsókn málsins.