Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

21. ágúst 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Bruni í Hafnarfirði

Rannsókn tæknideildar lögreglu á eldsupptökum á Hvaleyrarbraut 22 í Hafnarfirði í gær stendur yfir. Málið er ekki rannsakað sem sakamál, en það var niðurstaðan að lokinni frumathugun á vettvangi.

Íbúar í húsnæðinu voru þrettán talsins eftir því sem næst verður komist, en þeir náðu allir að forða sér út.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.