Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

14. janúar 2015

Þessi frétt er meira en árs gömul

Brot í desember – allt landið

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir desember má sjá að hegningarlagabrot í desember eru færri í ár en tvö síðustu ár. Innbrot í desember 2014 voru færri en tvö síðustu ár en ofbeldisbrotum hefur fjölgað lítillega.

Hegningarlagabrotum á rauðum dögum í kringum jól síðustu ár hefur einnig fækkað. Í desember 2014 voru brotin um 34% færri miðað við sömu daga árið áður.

Afbrotatíðindin í heild sinni má finna hér.