Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

24. október 2025

Brjóstaskimun

Brjóstaskimun á heilsugæslu HSS

Boðið er uppá brjóstaskimun á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 24.- 28. nóvember.

Tímapantanir fara fram hjá Brjóstamiðstöðinni í síma 542-9560 eða í tölvupósti á brjostakimun@landspitali.is