15. mars 2015
15. mars 2015
Þessi frétt er meira en árs gömul
BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU
Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.