Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. júní 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Banaslys í Kverkfjöllum mánudaginn 27. júní

Maðurinn sem lést síðdegis í gær mánudaginn 27. júní við íshellinn í Kverkfjöllum hét Jesus Martinez Barja f. 1959. Hann var spænskur ríkisborgari sem bjó í Hafnafirði og lætur eftir sig 3 börn.

Rannsóknardeild lögreglunnar á Eskifirði fer með rannsókn málsins.