Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

21. júlí 2021

Þessi frétt er meira en árs gömul

Banaslys í Fljótsdal á Austurlandi

Um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slys í suðurdal Fljótsdals á Austurlandi.

Kona í fjallgöngu hafði slasast og lést af völdum áverka sem hún varð fyrir.

Unnið er að rannsókn málsins og ekki verða frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.