24. september 2020
24. september 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Banaslys á Vesturlandi
Banaslys varð í gærmorgun á bifreiðaverkstæði á Hellissandi. Maður varð undir bifreið sem hann var að vinna við. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Vesturlandi en ekki er grunur um saknæmt athæfi eða aðild annarra að slysinu.