Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. mars 2003

Þessi frétt er meira en árs gömul

Banaslys á Reykjanesbraut

Sunnudagur 9. mars 2003.

Banaslys varð á Reykjanesbraut um áttaleitið í kvöld þegar tvær bifreiðar sem óku í gagnstæða átt lentu saman rétt vestan við Vogaveg. Sjúkabifreiðar, lögreglan og tækjabifreið slökkviliðisins fóru á vettvang. Ökumaður var einn í annarri bifreiðinni , en ökumaður og farþegi í hinni. Þeir voru allir fluttir á sjúkrahús og var farþeginn, 13 ára drengur, úrskurður látinn skömmu síðar.

Þegar slysið varð var sjókoma og fljúgandi hálka.