Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

29. desember 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Aurskriður á Seyðisfirði, – rýming

Veðurstofan er nú við mælingar og vettvangsskoðun í hlíðum Seyðisfjarðar. Gert er ráð fyrir að unnið verði úr þeim gögnum í dag og niðurstaða liggi fyrir síðar í dag eða í kvöld. Ákvörðun um frekari afléttingu rýminga verður þá tekin og niðurstaðan kynnt í kjölfarið. Dragist niðurstöður mun tilkynning send þess efnis, í síðasta lagi klukkan níu í kvöld.