Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. mars 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Átta líkamsárásir um helgina

Átta líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar um helgina. Þrjár þeirra áttu sér stað í miðborginni en hinar á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Í einni þeirri skarst karl á þrítugsaldri illa í andliti en sá lenti í átökum við mann á svipuðum aldri á skemmtistað aðfaranótt laugardags.