30. október 2009
30. október 2009
Þessi frétt er meira en árs gömul
Athugasemd frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
Athugasemd vegna fjölmiðlaumfjöllunar
Með vísan til frétta í fjölmiðlum í gær og í dag, 30. október, í tengslum við rannsókn á svokölluðu mansalsmáli, sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum vinnur að í samstarfi við ríkislögreglustjóra, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og lögreglustjórann í Stykkishólmi, vill lögreglustjórinn á Suðurnesjum geta sérstaklega eftirfarandi atriða:
Vegna heildarrannsóknarhagsmuna mun lögreglan á Suðurnesjum ekki tjá sig frekar um þennan þátt rannsóknarinnar.
30. okt. 2009
Sigríður Björk Guðjónsdóttir,
lögreglustjóri á Suðurnesjum