26. júní 2003
26. júní 2003
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ársskýrsla ríkislögreglustjórans fyrir árið 2002 komin út
Ársskýrsla ríkislögreglustjórans fyrir árið 2002 er komin út. Skýrslan lýsir vel rekstri og starfsemi ríkislögreglustjórans árið 2002, auk þess sem þar er að finna viðauka, s.s. um starfsmannamál lögreglunnar.
Ársskýrsluna er hægt að kynna sér hér á lögregluvefnum á síðu ríkislögreglustjórans undir liðnum „Ársskýrslur RLS“