4. júlí 2014
4. júlí 2014
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2013
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2013. Skýrslan er einungis gefin út með rafrænum hætti á vefnum. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni sem starfsfólk þess fæst við.
Ársskýrslu ríkislögreglustjóra má nálgast hér í vefútgáfu og pdf-sniði.
Ársskýrslu ríkislögreglustjóra má nálgast hér í vefútgáfu og pdf-sniði.