4. september 2007
4. september 2007
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2006
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2006 er komin út. Hún er sú níunda sem embættið sendir frá sér en heil starfsár eru orðin jafnmörg.
Í skýrslunni eru fróðlegar og áhugaverðar upplýsingar um starfsemi embættisins og þau viðfangsefni sem unnið hefur verið að.
Sjá rafrænt eintak hér.