10. júní 2011
10. júní 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ársskýrsla peningaþvættisskrifstofu fyrir árin 2009 og 2010
Ríkislögreglustjóri hefur nú birt ársskýrslu peningaþvættisskrifstofu fyrir árin 2009 og 2010. Þar er að finna tölfræðiupplýsingar um brot gegn lögum um peningaþvætti, aðgerðir við peningaþvætti ásamt umfjöllun um alþjóðasamstarf á þessu sviði. Skýrsluna má nálgast hér.