Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. júlí 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ársskýrsla LSS 2013

Út er komin ársskýrsla embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum fyrir árið 2013. Í skýrslunni er að finna ítarlegt yfirlit í texta og tölfræði yfir starfsemi embættisins á árinu. Að auki er fjallað um frumkvæðisverkefni, er varða bæði innra og ytra starf þess, auk margra annarra áhugaverðra mála. Slóðin á ársskýrsluna 2013 er: /upload/files/Ársskýrsla%20LSS%202013.pdf