24. nóvember 2021
24. nóvember 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ársskýrsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu 2020
Út er komin ársskýrsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2020, en í henni er farið yfir helstu verkefni embættisins. Síðasta ár var eitt það óvenjulegasta í manna minnum enda setti kórónuveiran stórt strik í reikninginn. Starfsemi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gekk samt nokkuð vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn og það er þakkarvert.