Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. júní 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ársskýrsla landskjörstjórnar 2023

Ársskýrsla landskjörstjórnar 2023 er komin út

Í ársskýrslunni má lesa um starfsárið 2023 þar sem unnin var mikil undirbúningsvinna fyrir komandi kosningar. Unnið var að fjölmörgum reglugerðum, alþjóðlegu samstarfi sinnt og verklag, leiðbeiningar og upplýsingagjöf vegna kosninga yfirfarin.