Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

14. maí 2025

Ársskýrsla 2024

Ársskýrsla landskjörstjórnar 2024 er komin út.

Í ársskýrslunni er fjallað um viðburðaríkt ár landskjörstjórnar, þar sem bæði forseta- og alþingiskosningar voru haldnar á árinu. Ýmsar reglugerðir og reglur voru endurskoðaðar og bæði innlent og alþjóðlegt samstarf viðhaft m.a. með heimsóknum til yfirkjörstjórna bæði kjördæma og sveitarfélaga auk funda erlendis. Þá var áfram unnið að framþróun kosningaframkvæmdarinnar að ýmsu leyti, m.a. nýsmíði meðmælendakerfis fyrir kosningar.