23. apríl 2025
23. apríl 2025
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands 2025
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands verður haldinn í Hofi á Akureyri og í fjarfundi þriðjudaginn 13. maí kl. 14:00.

Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands verður haldinn í Hofi á Akureyri og í fjarfundi þriðjudaginn 13. maí kl. 14:00
Boðið verður upp á léttar veitingar og er fundurinn öllum opinn.
Fyrir þau sem kjósa að vera í fjarfundi er hér hlekkur á fundinn.
Dagskrá fundar:
Ávarp
Alma Möller heilbrigðisráðherra
Ársreikningur HSN skýrður
Þórhallur Harðarson framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða
Erindi frá forstjóra
Jón Helgi Björnsson forstjóri
Fundarstjóri:
Guðný Friðriksdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar