30. október 2023
30. október 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði
Alvarlegt umferðarslys varð við Ásvelli í Hafnarfirði nú síðdegis, eða á sjötta tímanum.
Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans.
Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.