Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. júlí 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Alvarlegt umferðarslys á vegi 204 Meðallandi í Skaftárhrepp.

Kona sem var farþegi í bílnum lést. Tveir aðrir farþegar fluttir mikið slasaðir á sjúkrahús með þyrlu. Ökumaður bílsins slapp án meiðsla. Málið er í rannsókn og frekari upplýsingar um hana verða ekki gefnar að sinni.

Veginum var loka á meðan rannsókn á vettvangi fór fram en hefur verið opnaður að nýju.