Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. september 2025

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar

Í ár er þema dagsins; heilbrigð öldrun. Áhersla er lögð á að auka færni hjá öldruðum og minnka byltuhættu, með bættu jafnvægi og auknum styrk.

Við hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri óskum sjúkraþjálfurum innilega til hamingju með daginn