12. maí 2023
12. maí 2023
Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 12. maí
Í dag, 12. maí, er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga. Dagurinn er haldinn árlega í tilefni af fæðingardegi Florence Nightingale sem lagði grunninn að nútíma hjúkrun.
Í dag, 12. maí, er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga. Dagurinn er haldinn árlega í tilefni af fæðingardegi Florence Nightingale sem lagði grunninn að nútíma hjúkrun.
Eitt af meginmarkmiðum alþjóðadags hjúkrunarfræðinga er að vekja athygli á starfi hjúkrunarfræðinga, og veita þeim þá virðingu sem þeir eiga skilið.
Til hamingju með daginn hjúkrunarfræðingar og bestu þakkir fyrir ykkar störf.