18. október 2006
18. október 2006
Þessi frétt er meira en árs gömul
Almenn undanþága frá reglum um hæð ökutækja
Með vísan til 1. mgr. 11. gr. reglugerðar um stærð og þyngd ökutækja nr. 688/2005 hefur lögreglustjórinn í Reykjavík, f.h. samstarfsnefndar lögregluliða á Suðvesturlandi, og að höfðu samráði við Vegagerðina, ákveðið að veita gámaflutningaaðilum tímabundna undanþágu frá 10. gr. sömu reglugerðar, þar sem kveðið er á um að leyfileg hæð ökutækis sé 4,20 metrar.
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.