18. júlí 2024
18. júlí 2024
Akstursíþróttasvæði við Hellu, Rangárþingi ytra
Umhverfismat framkvæmda - ákvörðun um matsskyldu
Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að akstursíþróttasvæði við Hellu, Rangárþingi ytra, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.
Gögn málsins eru aðgengileg hér.
Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 19. ágúst 2024.