Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. janúar 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna eykst milli ára.

Í afbrotatíðindum fyrir desember 2013 kemur fram að ekki er sama þróun á fjölda ölvunarakstursbrota og ávana- og fíkniefnaakstursbrota.Ölvunarakstur hefur staðið í stað síðustu ár á meðan akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna hefur aukist ár frá ári síðustu fjögur ár.

Afbrotatíðindin í heild sinni má nálgast hér.