25. október 2020
25. október 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Akstur á vespum
Akstur á léttum bifhjólum, sem við köllum iðulega vespur, krefst þess að farið sé eftir settum reglum varðandi notkun þeirra. Hér er fróðlegt myndband þar sem farið er yfir helstu öryggisatriði varðandi akstur og meðferð þessara bifhjóla. Förum varlega, virðum þessar reglur og gleymum alls ekki að taka tillit til annara vegfarenda.