12. janúar 2022
12. janúar 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Akstur á Reykjanesbraut
Lögreglan á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum til þeirra sem fara um Reykjanesbrautina að aka gætilega en í rigningartíð safnast vatn fyrir í rásum í slitnu malbikinu. Við slíkar aðstæður þurfa ökumenn að gæta sérstakrar varúðar vegnu hættu á að bílar missi vegfestu.