Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. febrúar 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Áhrif undirbúnings á gæði táknmálstúlkunar

Í tilefni dags íslenska táknmálsins birtir Samskiptamiðstöð fyrirlestur Hólmfríðar Þóroddsdóttur um áhrif undirbúnings á gæði táknmálstúlkunar.

Í tilefni dags íslenska táknmálsins birtir Samskiptamiðstöð fyrirlestur Hólmfríðar Þóroddsdóttur. Fyrirlesturinn fjallar um M.A. verkefni Hólmfríðar í fjölmenningarfræði, sem unnið var að hluta til á Samskiptamiðstöð. Rannsóknin fjallar um áhrif undirbúnings á gæði táknmálstúlkunar. Hér er hægt er að sjá myndbandið