16. apríl 2003
16. apríl 2003
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ágrip af sögu lögreglunnar á Íslandi
Í tilefni af 200 ára afmæli hinnar einkennisklæddu lögreglu hefur ríkislögreglustjórinn gefið út kynningarrit um sögu, þróun og uppbyggingu lögreglunnar á Íslandi. Sagan er hér sögð í máli og myndum.