Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. maí 2004

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ágrip af sögu lögreglunnar á ensku

Á síðasta ári gaf embættið út ritið Ágrip af sögu lögreglunnar. Ritið hefur nú verið gefið út í enskri þýðingu og við efnið þess bætt viðauka um fyrstu einkennisklæddu lögreglumennina í Reykjavík. Það ber heitið THE ICELANDIC POLICE – A historical sketch.

Ritið mun vera notað til kynningar á íslensku lögreglunni á erlendum vettvangi.

Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, og Guðmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn, blaða í hinu nýútgefna riti.

Smellið hér til að nálgast ritið >>

Ljósmyndir: Júlíus Sigurjónsson