Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. apríl 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Aflétting rýminga á Seyðisfirði

Veðurstofa hefur aflétt hættustigi og rýmingum á Seyðisfirði. Íbúar húsa sem rýmd voru á laugardag hafa þegar verið upplýstir.

Rýmingum á Austurlandi hefur því verið aflétt að fullu, á Seyðisfirði og í Neskaupstað.

Minnt er á hjálparsíma Rauða krossins, 1717.