Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. desember 2025

Afgreiðslutími á lestrarsal yfir hátíðarnar

Lokað verður á lestrarsal Þjóðskjalasafns jóladagana 24.-25. desember. Opið á Þorláksmessu og 30. desember.

Afgreiðslutími á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands yfir hátíðarnar verður sem hér segir:

  • 23. desember: 09:30-16:00

  • 24.-25. desember: Lokað

  • 29. desember: 09:30-16:00

  • 30. desember: 09:30-16:00

  • 31. desember: Lokað

Hefðubundinn afgreiðslutími verður frá og með mánudeginum 5. janúar 2026. Gestir sem hyggjast nýta sér lestrarsalinn milli hátíðanna, mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. desember, eru vinsamlegast beðnir um að panta skjöl fyrir kl. 12:00, þriðjudaginn 23. desember.