Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. apríl 2006

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotum fækkar í Kópavogi

Samkvæmt ársfjórðungslegu uppgjöri lögreglunnar í Kópavogi hefur afbrotum í umdæminu fækkað talsvert miðað við sama tíma árið 2005. Um er að ræða tímabilið 1. janúar til 31. mars.