Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. júní 2009

Þessi frétt er meira en árs gömul

Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir maí 2009

Afbrotatölfræði fyrir maí hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá yfirlit yfir hraðakstursbrot, skráð með hraðamyndavélum frá janúar til maí 2009. Það er áfram fjölgun í þjófnaðar- og innbrotum eins og fjallað hefur verið um í síðustu mánaðarskýrslum. Hraðakstursbrot voru hins vegar um 12% færri í maí, en á sama tíma í fyrra.

Skýrsluna má nálgast hér.